top of page
VIÐGERÐIR OG VIÐHALDSVERKEFNI Í SKIPUM, ÞAR ERUM VIÐ

Í FARARBRODDI

ÞJÓNUSTA

Megin verkefni eru viðgerðar- og viðhaldsverkefni í skipum. Deildirnar okkar skiptast í:

Uppsátur og málning

Plötusmiðja

Trésmíðaverkstæði

Véla- og renniverkstæði

Lager

VERKEFNI

Það er sjaldan slegið slöku við hjá SKN og að jafnaði erum við hlaðin verkefnum sem lúta að viðgerðum og viðhaldi skipa. Hér má nefna heilmálningu skipa, lengingar skipa, skipt um innréttingar ofl. ofl. Myndirnar tala sínu máli, smelltu á hnappinn hér að neðan.

 

VIÐSKIPTAVINIR

Staðfesting á vönduðum vinnubrögðum starfsmanna SKN er sú að viðskiptavinir sækja til okkar þjónustu aftur og aftur. Við höfum margoft unnið við sömu skipin og gjörþekkjum skipakost fjölda útgerða bæði hérlendis og erlendis. Hér má  nefna  ÚA og HB Granda.

 

HAFÐU SAMBAND

Sjávargötu 6

260 Reykjanesbæ

sn@skn.is

Sími: 420 4800

Kennitala: 590269-0499

Takk fyrir fyrirspurnina

contact
bottom of page