Það er sjaldan slegið slöku við hjá SKN og að jafnaði erum við hlaðin verkefnum sem lúta að viðgerðum og viðhaldi skipa. Hér má nefna heilmálningu skipa, lengingar skipa, skipt um innréttingar ofl. ofl. Myndirnar tala sínu máli, smelltu á hnappinn hér að neðan.