Komdu til okkar í Gullvagninn
Gullvagninn er hjólavagn dreginn af traktor sem hentar einstaklega vel ef bátar þurfa að bregða sér á land til aðhlynningar. Vagninn tekur báta af ýmsum gerðum allt að 60 tonn að þyngd.
20170524_133947.jpg
126210493_449089146079386_54081046920091
126163794_188312342911907_40331791710181