top of page

VERKEFNI

Smellið á myndina til að skoða stærri
Mars 2017
Myndasyrpa af Finnbirni ÍS 68 breikkuðum að aftan.
Dráttarbáturinn Hamar frá Hafnarfirði

Dráttarbáturinn Hamar kom til okkar 9.nóvember.2020 í almálun og var byrjað á því að smíða krossvið í glugga og hurðaop til að verja glugga og hurðir skemdum vegna háþrýstiþvottar, en báturinn er vatnsblásinn og er þrýstingurinn 3000 bör til að fjarlægja alla málningu af skrokk og yfirbyggingu. Einnig þurfti að taka fendera af svo unnt sé að mála undir þeim.  Síðan eru fenderar settir á aftur og þeim pakkað inn áður en skrokkur er málaður.

Ljósmyndir : Gunnar Richter

Karina E frá Grænlandi

Karina E kom til okkar í október 2016 og fór til Grænlands aftur í janúar 2017.

Karina E var lengd um 4 metra í stöðinni hjá okkur , einnig var skipt um plötur í byrðing og stefni sem skemdust eftir árekstra við ís við Grænland

Hólmasól

Hólmasól kom til okkar í breytingu fyrir hvalaskoðun ferðamanna. Báturinn var málaður og gerður klár fyrir ferðamenn.

Guðbjörg ÍS 508

Guðbjörgin var heilmáluð í skipaskýli okkar eftir að lokið var við ýmis viðhaldsverkefni.

Guðbjörg Sigurðardóttir ÍS 508.jpg
Stafnesi KE 130

Stafnesið kom upp þann 6. október 2012, viku síðar fór það aftur á flot nýmálað og strokið. 

194661_507207142625501_1305433834_o.jpg_
Farsæll GK162

Í september 2012 var Farsæll GK162 háþrýstiþveginn og málaður. 

277388_501411446538404_810816743_o.jpg__
Ýmis verkefni
9308_507210249291857_1371042724_n.jpg__n

Sædís Bára og Ragnar Alfreðs fengu hjá okkur húsaskjól. Þarna er einnig Fagranesið (Tony) sem við eigum.

Siggi kafari.jpg

Það þarf einnig að hreinsa tanka í skipum þó það sé frekar subbulegt starf.

bottom of page